Gjafabréf - gefðu ávísun á upplifun!
Hér fyrir neðan er hægt að útbúa gjafabréf hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum. Í boði er að láta gjafabréfið gilda í ákveðnar ferðir, útivistahópa eða námskeið. Þú getur líka valið upphæð sem hægt er að nota upp í alla þá þjónustu sem við bjóðum upp á. Bæði er hægt að láta gefa út rafrænt gjafabréf eða velja um að fá það sent í fallegu umslagi.
Þú getur einnig valið ákveðna upphæð fyrir gjafabréfið með því að smella hér.
Gefðu alvöru gjöf - gefðu ávísun á upplifun!