Fyrsta hjálp í óbyggðum - 10 dagar

Mynd © Björgvin Hilmarsson

Fyrsta hjálp í óbyggðum - 10 dagar

Árangursríkt námskeið fyrir almenning sem veitir viðrkennda CPR WMI og WMI Wilderness First Responder vottun.

Ferðaflokkur
Námskeið

Hvað er innifalið
Kennarar frá NOLS USA

Tungumál
English

Lengd ferðar
10 dagar

Upphafsstaður
Klettagarðar 12

Hópastærð
Hámark 30

Fyrsta hjálp í óbyggðum er einskonar gullkú þegar kemur að fræðslu fyrir útivistarfólk og er vottað um allan heim. Við höfum unnið með National Outdoor Leadership School (NOLS ) síðan 2015. Við erum stolt að bjóða upp á eina bestu mögulegu skyndihjálparfræðslu sem völ er á.

Námskeiðið er hannað til að undirbúa þáttakendur vel fyrir aðkomu og viðbragð við slysum á afskekktum stöðum. Fyrirlestrar og nám er sambland af innan og utandyra fyrirlestrum og vettvangsæfingum þar sem nemendur fá tækifæri til að setja sig í aðstæður með verklegum æfingum.

Námskeiðið fer fram óháð veðri. Þátttekendur þurfa að vera tilbúin í íslenska veðráttu. 

Við erum stolt af því að veita kost á námskeiðinu; Fyrsta hjálp í óbyggðum, athugið að öll kennsla fer fram á ensku af viðurkenndum kennurum á vegum NOLS Wilderness Medicine. 

  • Hæfniskröfur: Engin fyrri þjálfun í skyndihjálp er nauðsynleg.
  • Aldurstakmark 16 ára.
  • Vottun: Þátttakendur þurfa að standast bæði skrifleg og verkleg próf til að fá WFR og CPR vottanir.

Árangursríkt námskeið sem veitir CPR WMI og WMI Wilderness First Responder vottun.

Vinsamlegast hafið samband við [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Athugið að sumar dagsetningar geta fallið niður ef lágmarksþátttaka næst ekki.

Lágmarks aldur: 16 ára

Bóka ferð

Currency Settings

Choose your currency

Please note that our currency exchange rate is taken from the Icelandic Central Bank and might differ slightly from your bank's currency rate. Additionally, all charges are made in Icelandic Krona (ISK).

Select currency:

Iceland Rovers - Search

Looking for something special?

Skráðu þig á póstlista Íslenskra Fjallaleiðsögumanna!

* verður að vera útfyllt

Hafa samband

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.