Flokkun ferða

Auðveld: 1

Auðveld ferð, hentar jafnvel fólki með enga reynslu af ferðamennsku og göngum. 2 – 3 stunda ganga. Hér er gert ráð fyrir virkum göngutíma en dagleiðir geta verið lengri og miðast þá við hversu oft er staldrað við, hvort heldur það er til þess að skoða eitthvað áhugavert eða næra sig.

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Hófleg: 2

Hófleg ferð, nauðsynlegt að fólk sé sæmilega á sig komið líkamlega og hafi einhverja reynslu af gönguferðum. 3 – 5 stunda ganga. Hér er gert ráð fyrir virkum göngutíma en en dagleiðir geta verið lengri og miðast þá við hversu oft er staldrað við, hvort heldur það er til þess að skoða eitthvað áhugavert eða næra sig.

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Miðlungs: 3

Miðlungs erfið ferð, hentar einungis fólki sem er í þokkalegu formi og hefur einhverja reynslu af fjallgöngum og/eða bakpokaferðum. 5 – 7 stunda ganga á dag þar sem gert er ráð fyrir virkum göngutíma en dagleiðir geta verið lengri og miðast þá við hversu oft er staldrað við, hvort heldur það er til þess að skoða eitthvað áhugavert eða næra sig.

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Krefjandi: 4

Krefjandi ferð, hentar einungis fólki sem er í góðu formi og hefur reynslu af fjallgöngum og/eða bakpokaferðum. 6 – 9 stunda ganga á dag þar sem gert er ráð fyrir virkum göngutíma en dagleiðir geta verið lengri og miðast þá við hversu oft er staldrað við, hvort heldur það er til þess að skoða eitthvað áhugavert eða næra sig. Eins teljast til þessa flokks ferðir þar sem um er að ræða langan, stakan dag eins og t.d. ferð á Hvannadalshnúk.

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Erfið: 5

Erfið ferð, hentar einungis vönu ferðafólki sem er í góðu formi andlega sem líkamlega. Hér er um að ræða fjallaklifur eða leiðangra sem taka að jafnaði lengri tíma eða krefjast að öðru leyti mikils af þátttakendum.

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5

Currency Settings

Choose your currency

Please note that our currency exchange rate is taken from the Icelandic Central Bank and might differ slightly from your bank's currency rate. Additionally, all charges are made in Icelandic Krona (ISK).

Select currency:

Iceland Rovers - Search

Looking for something special?

Skráðu þig á póstlista Íslenskra Fjallaleiðsögumanna!

* verður að vera útfyllt

Hafa samband

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.