Við kaup á vöru: 

Við söfnum upplýsingum þegar þú kaupir vöru eða skráir þig á póstlista eða tekur þátt í könnunum eða leikjum. Eftir atvikum gætir þú verið beðinn um nafn, tölvupóstfang, heimilisfang, kennitölu o.fl. þegar ferð er bókuð. Persónugreinanlegar upplýsingar eru ekki geymdar lengur en nauðsyn ber til nema ef það er til að uppfylla lagaleg eða bókhaldsleg skilyrði.

Vefkökur

Vefsíðan fjallaleidsogumenn.is notar vefkökur til að vefsvæðið virki á sem bestan hátt, til að fylgja slóð notenda í gengum vefinn, bæta upplifun og vista upplýsingar um t.d flettingar á síðum. 

Einnig eru vefkökur frá þriðja aðila (sbr Google, Facebook o.s.fv. ) notaðar á vefnum til að greina notkun á honum og safna tölfræðiupplýsingum, eða stjórna auglýsingabirtingum.

Við deilum engum persónugreinanlegum upplýsingum með utanaðkomandi aðilum.

Þú getur stjórnað og/eða eytt fótsporum á tækinu þínu með því að nota stillingar í vafranum sem þú notar. Sjá aboutcookies.org fyrir frekari upplýsingar. Athugaðu að ef þú eyðir öllum fótsporum og/eða kemur í veg fyrir að vefsíðan okkar geti notað fótsporhjá þér, geta sumar þjónustur og aðgerðir ekki virkað eins og skyldi.

Currency Settings

Choose your currency

Please note that our currency exchange rate is taken from the Icelandic Central Bank and might differ slightly from your bank's currency rate. Additionally, all charges are made in Icelandic Krona (ISK).

Select currency:

Iceland Rovers - Search

Looking for something special?

Skráðu þig á póstlista Íslenskra Fjallaleiðsögumanna!

* verður að vera útfyllt

Hafa samband

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.