Fallegustu gögnuleiðir í heimi
Íslenskir Fjallaleiðsögmenn hafa haft það að markmiði að bjóða íslendingum upp á fallegustu gönguleiðir í heimi og höfum við stuðst við val National Geografic á þeim gönguleiðum.
Íslenskir Fjallaleiðsögumenn hafa í áratugi unnið með helstu gönguferðaskrifstofum heims og þjónustað þær á Íslandi og Grænlandi. Í gegnum þær ferðaskrifstofur höfum við aðgang að vönduðum ferðaskipuleggjendum út um allan heim, aðilum sem við vitum að stand sig vel í þjónustu við okkar viðskiptavini.
Við bjóðum upp á vandaða fararstjórn með einkunarorð fyrirtækisins að leiðarljósi "ástríða og fagmennska"