Elbrus

Elbrus

Verð frá
355000 kr.

Erfiðleikastig
Krefjandi, Erfið

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Lengd ferðar
9 dagar

Hópastærð
verð miðast við 4 manns

Athugið
Þessi ferð er aðeins í boði fyrir hópa

Elbrus
Elbrus er hæsta fjall Evrópu 5.642 m. Þessi rússneska fjalladrottning er tveggja tinda og er lægri tindurinn 5.621 m og austar en hátindurinn. Elbrus er eldfjall staðsett rúma 20 km norður af sjálfum Kákasus fjallgarðinum sem skilur að Asíu og Evrópu. Fjallið er ekki tæknilega erfitt og í raun bara löng fjallganga ekki ósvipuð göngu á Hvannadalshnúkinn nema bara í mun hærri hæð og þynnra lofti. 

Ferðatilhögun
Til þess að tryggja að hæðaraðlögun verði með sem besta móti og allir í góðum gír þegar toppadagurinn rennur upp, tökum við nokkra daga í það að kanna norðurhlíðar fjallsins undir handleiðslu reyndra háfjallaleiðsögumanna. Við gistum í bæ í einum dalnum áður en lagt er í hinar sérstöku grunnbúðið þaðan sem við leggjum í topp atrennuna. Þó að toppadagurinn sé ekki tæknilega erfiður er hann langur og því nauðsynlegt að vera aðlagaður að þunna loftinu. Af Elbrustindinum er ógleymanlegt útsýni yfir stórfengleg Kákasus-fjöllin.

Bóka ferð

Ferðina er hægt að bóka fyrir einstaklinga og hópa, vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar.

Currency Settings

Choose your currency

Please note that our currency exchange rate is taken from the Icelandic Central Bank and might differ slightly from your bank's currency rate. Additionally, all charges are made in Icelandic Krona (ISK).

Select currency:

Iceland Rovers - Search

Looking for something special?

Skráðu þig á póstlista Íslenskra Fjallaleiðsögumanna!

* verður að vera útfyllt

Hafa samband

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.