Útivist á Íslandi

Útivist á Íslandi

Íslenskir Fjallaleiðsögumenn bjóða upp á spennandi kosti þegar kemur að útiveru í Íslenskri náttúru. Boðið er upp á gönguhóp og gönguskíðahóp, sem hittast reglulega og ganga saman. Eins bjóðum við nú upp á eftir langt hlé hina stórkostlegu göngu Núpsstaðarskógar-Skaftafell. Leið sem stofnendur Íslenskra Fjallaleiðsögumanna fundu og byrjuðu að bjóða göngufólki árið 1994. Í ár eru einmitt 25 ár frá stofnun Íslenskra Fjallaleiðsögumanna og því fannst okkur upplagt að setja þessa göngu á dagskrá. Við bjóðum líka upp á krefjandi fjallgöngur á hæstu tinda landsins, td.  Hvannadalshnúk, Hrútfjallastinda og Eyjafjallajöku. Auk þess er að finna á ensku síðunni okkar, mountainguides.is,  marga skemmtilega kosti, eins og jöklagöngur, ísklifur, íshellaferðir, skíðaferðir, leiðangra og námskeið. 

Raða

Flokka

Tegund
Flokkur
Mánuðir

Currency Settings

Choose your currency

Please note that our currency exchange rate is taken from the Icelandic Central Bank and might differ slightly from your bank's currency rate. Additionally, all charges are made in Icelandic Krona (ISK).

Select currency:

Iceland Rovers - Search

Looking for something special?

Subscribe to our mailing list

* indicates required
You may also like to receive:

Hafa samband